Lokapróf Lífeðlisfræði -- Mikilvægustu Kaflar

Summary

This document appears to be an Iceland example exam paper for biology covering some topics in physiology and biochemistry. It includes questions related to the topics in the provided extract. The keywords highlight the subject matter.

Full Transcript

**Lokapróf Lífeðlisfræði -- Mikilvægustu Kaflar** **Efni til prófs\ Mikilvægustu kaflar 4, 8, 12, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 26**\ *Minna mikilvægir kaflar til prófs: 1, 2, 3, 5, 6, 7, 9, 10* **Kafli 4** 1. *Hvað er orka og hverjar eru gerðir hennar?* 2. *Hvað er efnasamband og efnahvarf?...

**Lokapróf Lífeðlisfræði -- Mikilvægustu Kaflar** **Efni til prófs\ Mikilvægustu kaflar 4, 8, 12, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 26**\ *Minna mikilvægir kaflar til prófs: 1, 2, 3, 5, 6, 7, 9, 10* **Kafli 4** 1. *Hvað er orka og hverjar eru gerðir hennar?* 2. *Hvað er efnasamband og efnahvarf?* **Efnasamband** er efni sem samanstendur af tveimur eða fleiri frumefnum sem tengjast með efnatengjum í ákveðnum hlutföllum. Það hefur eiginleika sem eru ólíkir þeim frumefnum sem mynda það. **Efnahvarf** er ferli þar sem efni (hvarfefni) breytast í ný efni (myndefni) með endurröðun efnatengja. Við þetta geta orka og efnaeiginleikar breyst. - Hvað einkennir innvermið og útvermið efnahvarf? **Innvermið efnahvarf** - Þarf orku úr umhverfinu til að eiga sér stað. - Orkan er tekin upp úr umhverfinu og geymd í efnatengjum myndefnanna. - Umhverfið kólnar. **Útvermið efnahvarf** - Losa orku til umhverfis við efnahvarfið. - Orkan er bundin í hvarfefnunum og losnar þegar tengi rofna. - Umhverfið hitnar. 3. *Skilgreinið eftirfarandi* - **Stöðuorka:** Orka sem hlutur hefur vegna stöðu sinnar eða byggingar.T.d. efnaorka geymd í fituforða eða vöðvum líkamans. - **Hreyfiorka:** Orka sem hlutur hefur vegna hreyfingar sinnar. T.d. blóð sem flæðir um æðar líkamans eða vöðvasamdráttur. - **Frjáls orka:** Free energy er geymd í efnatengjum. Vanalega hafa stærri sameindir meira af sparaðri orku. - **Virkjunarorka:** Hvað þarf til að hefja efnahvarf: virkjunarorka 4. *Hvað eru ensím? Hvert er hlutverk?* 5. *Útskýrið catabolismi og anabolismi.* 6. *Hvað getur aukið og dregið úr efnaskiptahraða?* - Grunnefnaskiptahraði (BMR) er lægsti efnaskiptahraði einstaklingsins Hvíldar efnaskiptahraði (RMR) eftir 12 tíma föstu - A.m.k. sex þættir sem hafa áhrif á BMR - Aldur og kyn - Vöðvamassi - Virknisstig - Mataræði og mataræði-orsökuð hitamyndun - Hormón - Erfðir - Aðeins orku inntaka og líkamleg virkni geta verið breytt meðvita 7. *Útskýrið myndun ATP og magn ATP sem myndast.* - Hvað á sér stað í eftirfarandi skrefum: A. **Glycolýsa (Sykurrof):** - Á sér stað í umfrymi frumna. - Ein glúkósasameind (C₆H₁₂O₆) brotnar niður í tvær pýruvat-sameindir. - **Orka:** - Nettómyndun: 2 ATP sameindir. - Framleiðir einnig NADH (rafeindabera), sem er notað í síðari skrefum. - Þetta er loftfirrt ferli, þ.e. þarfnast ekki súrefnis. B. **Sítrónusýruhringur (Krebshringur):** - Á sér stað í merg hvatbera. - Asetýl-CoA oxast og myndar koldíoxíð (CO₂). - **Orka:** - Myndar 2 ATP sameindir fyrir hverja glúkósasameind. - Framleiðir einnig NADH og FADH₂ (rafeindaberar). C. **Öndunarkeðja** - Á sér stað í innri himnu hvatbera. - NADH og FADH₂ flytja rafeindir til rafeindaflutningskeðjunnar. - Rafeindirnar mynda rafefnastigul sem knýr ATP-synthasa, ensím sem bætir fosfathópum við ADP til að mynda ATP. - Súrefni (O₂) er nauðsynlegt til að taka við rafeindum og myndar vatn (H₂O) sem aukaafurð. 8. *Útskýrið muninn á loftháðri og loftfirrðri framleiðslu ATP, hvað myndast mörg ATP í þessum aðstæðum og af hverju?* - ATP er framleitt með mismunandi ferlum eftir því hvort súrefni (O₂) er til staðar eða ekki. Hér er útskýring á muninum: - **Loftháð framleiðsla ATP** - **Skilgreining**: Þegar súrefni er til staðar, er glúkósi (eða önnur næringarefni) brotinn niður fullkomlega í koldíoxíð (CO₂) og vatn (H₂O). Þetta ferli fer fram í hvatberum. - **Helstu skref:** - **Glycolýsa:** Glúkósi er brotinn niður í pýruvat (í umfrymi). - **Brúarskref:** Pýruvat fer í hvatbera og umbreytist í asetýl-CoA. - **Sítrónusýruhringur:** Asetýl-CoA er oxað og losar CO₂. - **Rafeindaflutningskeðja:** Rafeindir frá NADH og FADH₂ mynda ATP með oxandi fosfórun. - **ATP framleiðsla:** - Hver glúkósasameind getur myndað **36-38 ATP**. - Mikil orka fæst vegna þess að glúkósi er brotinn fullkomlega niður. - **Aukaafurðir:** CO₂ og H₂O - **Loftfirrt framleiðsla ATP** - **Skilgreining**: Þegar súrefni er ekki til staðar, fer ATP-myndun aðeins fram í umfrymi með glykolýsu. Pýruvat umbreytist í mjólkursýru (í dýrum) eða etanól (í gersveppum), þar sem rafeindir eru losaðar frá NADH til að endurnýta það í glykolýsu. - **Helstu skref:** - **Glycolýsa:** Glúkósi brotnar niður í pýruvat, sem umbreytist í mjólkursýru eða önnur lífræn efni. - **ATP framleiðsla:** - Nettómyndun er aðeins **2 ATP** fyrir hverja glúkósasameind. - Minna ATP fæst því glúkósi er ekki brotinn niður að fullu. - **Aukaafurðir:** Mjólkursýra (eða etanól og CO₂ í sumum lífverum). - **Af hverju er munur á ATP framleiðslu?** - **Loftháð framleiðsla:** - Súrefni virkar sem lokaþegi rafeinda í rafeindaflutningskeðjunni, sem knýr ATP-synthasa. Þetta ferli er mjög áhrifaríkt og brýtur glúkósa fullkomlega niður. - **Loftfirrt framleiðsla:** - Engin rafeindaflutningskeðja er virk án súrefnis. Glykolýsa er eina leiðin til að mynda ATP, sem framleiðir aðeins 2 ATP á glúkósa. **Kafli 8** 1. Hvaða tvo flokka er taugakerfið skipt í, hver eru helstu hugtök og hver er munurinn? 2. Teiknið/skilgreinið uppbyggingu „hefðbundinnar" taugfrumu. - Hefðbundin taugafruma inniheldur: - Frumubol (cell body) - Griplur (dendrites) -- Taka á móti boðum - Sími (axon) -- Flytur boð - Símakólfur (axon hillock) - Símaendastöð (axon terminal) -- synaptic end bulb við endann - Taugamót (synapse) - Taugaslíður (myelin sheath) - Slíðurskor (node of raniver) - Glufa (synaptic cleft) - Kjarni (nucleus) - Fyrirmótafruma (presynaptic neuron) - Eftirmótafruma (postsynaptic neuron) 3. Skilgreinið torleiðnitíma. Torleiðnitími: þýðir að önnur hrifspenna getur ekki farið af stað fyrr en sú fyrri er búin (nema að ef kraftmikil afskautun á sér stað) 4. Hvað er myelín slíður, hvaða hlutverk hefur það og hvað gerist ef það skemmist? - Fágriplufrumur (úttauga) og taugaslíðurfrumur (miðtauga) styrkja og einangra símann með mýelin - Einangrun og hraðar flutningi á boðum - Taugaboð hægjast eða jafnvel stoppa ef mýelin slíður skemmist 5. Skilgreinið eftirfarandi: A. **Hvíldarspenna** - Hvíldarspenna er sú spennumunur sem ríkir yfir frumuhimnu þegar fruman er ekki að senda boð. B. **Stigspenna** - Stigspenna er tímabundin, staðbundin breyting á himnuspennu sem getur verið mismikil, allt eftir styrk áreitisins. C. **Hrifspenna** - Hrifspenna er hröð, staðbundin og stór breyting á himnuspennu sem fer eftir taugasíma og miðlar taugaboðum. Hún verður til ef stigspenna nær ákveðnum þröskuldi (oftast um **-55 mV**). **Kafli 12** 1. Hvernig er vöðvi uppbyggður, hvert er hlutverk og hver er helsti munur á mismunandi vöðvum í líkamanum? - Beinagrindarvöðvar (skeletal muscle) - Sjálfráð stjórnun - Rákóttir - Flestir tengdir við bein - stjórnun líkamshreyfinga - Hjartavöðvar (cardiac muscle) - Ósjálfráð stjórnun - Rákóttir -- Aðeins í hjarta - Sléttir vöðvar (smooth muscle) - Ósjálfráð stjórnun - Innri líffæri og slöngur (magi, þvagblaðra,) - Heimila flutning efna inn, út, um líkama 2. Útskýrið uppbyggingu beinagrindarvöðva og vöðvaþræðlinga. - Vöðvaþræðlingur (myofibril) - Innan vöðvafrumu - Liggja samsíða hver öðrum - Settir saman af sarcomerum (samdráttareining) - Í vöðvafrymi (sarcoplasm) eru - Hvatberar, vöðvarauði (myoglobin), kjarnar og glýkogen - Sarcomera -- Samdráttareining vöðva - Þær raðtengjast - Samdráttarprótein raðast á reglulegan hátt - Ákveðinn strúktúr sést í smásjá A diagram of muscle structure Description automatically generated 3. Útskýrt hlutverk stýri- og stoðpróteina (troponin, tropomyosin, titin, nebulin) í vöðvavef. - Stoðprótein: - Titin - viðheldur stöðu/stöðuleika myosins - Teygjanlegt og mjög stórt prótein - Nebulin - Viðheldur stöðu actinsins - Stýriprótein: - Tropomyosin - tropomyosin blocks muscle contraction. - Troponin - troponin stuðlar að vöðvasamdrætti - Samdráttarprótein: - Actin - Myosin 4. ![](media/image3.png)Lýsið hvað gerist í vöðvasamdrætti (frá taugaboði til samdráttar vöðvafrumu) og krossbrúm. - Acetylcholine sem er losað við taugavöðvamótin frá viljastýrðum hreyfitaugungi breytist í rafboð í vöðvafrumu - Örvun-samdráttar tengsl (E-C) er ferlið þegar hrifspenna (action potentail) vöðvans ýtir undir losun Ca2+ sem hvatar samdrátt og slökun - Niður á svið actin og myosin: skriðkenning eða vöðvakippur (einn hringur af samdrætti og slökun) 5. Hvað er átt við með örvunar-samdráttar (E-C) tengsl? Örvun-samdráttar tengsl (E-C) er ferlið þegar hrifspenna (action potentail) vöðvans ýtir undir losun Ca2+ sem hvatar samdrátt og slökun 6. Útskýrið vöðvakipp (twitch). Einn samdráttar-slökunar hringur kallast vöðvakippur 7. Hvaða hlutverk spila ATP og Ca^2+^ í vöðvasamdrætti? - ↑\[Ca2+ \]ICF - Á meðan Ca2+ styrkur helst hár innan frumu er samdráttur mögulegur - ↓\[Ca2+ \] ICF - Þegar Ca2+ er dælt inn í SR aftur - orkukræft (ATP) - Tvíþætt hlutverk ATP í samdrætti - Krossbrúartengsl - Dæling Ca2+ í frymisnetið (SR) 8. Berið saman 3 gerðir vöðvafruma sem finnast í beinagrindarvöðvum. - Hraðar og hægar vöðvafrumur - Slow-oxidative (type I) -- Rauðir vöðvar - Myosin-ATPasi hægur - Loftháð öndun - Fast-oxidative (type IIa) -- Rauðir vöðvar - Myosin-ATPasi hraður - Meira loftháð öndun - Fast-glycolytic (type IIb) -- Hvítir vöðvar - Myosin-ATPasi hraður - Meiri loftfirrð öndun 9. Útskýrið hvernig lengd vöðvafrumu hefur áhrif á togkraft/spennu. 10. Útskýrið myndun krafts og summuáhrif í vöðvafrumu. - Ein boðspenna ⇒ stakur kippur Allt eða ekkert gildir um boðspennu í vöðvafrumu eins og í taugafrumu Samlagning gildir hins vegar um samdrátt í vöðvafrumu - Samlagning vöðvasamdráttar Ef vöðvi er ertur áður en kippur er afstaðinn leggst næsti kippur við! Boðspennur leggjast ekki saman!!! - Hrifspennur örva vöðvafrumuna endurtekið með stuttu millibili (high frequency), slökun milli samdráttar er ekki til staðar eða mjög stutt og vöðvafruman fer í max samdrátt -- vöðvakrampi -- tetanus - Krafturinn sem einn samdráttur í vöðvafrumu framkallar getur aukist með tíðni hrifspenna Hrifspenna endist í um 1-3 msek, en vöðvasamdráttur allt að 100 msek 11. Lýsið og útskýrið hvað hreyfieining er. - Ein taugafruma og allar þær vöðvafrumur sem hún tengist, þ.e. ítaugar - Ath. Þó að ein taugafruma stýri nokkrum vöðvafrumum, er hver vöðvafrumu aðeins stjórnað af einni taugafrumu - Allar vöðvafrumur innan sömu hreyfieiningar eru af sömu gerð - Misstórar hreyfieiningar - Stórar hreyfieiningar með mun stærri og gildari taugafrumur - erfiðara er að afskauta að þröskuldi - Stór \~ grófhreyfingar - 1:2000 í kálfa - Lítil \~ finhreyfingar - 1:3-5 í auga, höndum **Kafli 14** 1. Skilgreinið eftirfarandi þætti hjartans: - Starfsemi / hlutverk - Megin hlutverk hjarta og æða kerfisins er að [flytja efni] til og frá öllum hlutum líkamans - Næringarefni, vatn og súrefni -- efni sem koma til líkamans - Hormón ónæmisfrumur, mótefni og prótein -- efni sem koma innan frá - Efnaskiptaúrgangur, CO2 og hiti -- það sem þarf að losa sig við - Samskipti milli fruma - Hormón og önnur efnaboð - Vörn (ónæmiskerfið) - Hvítar blóðfrumur og mótefni - Storknun og sýkingar - Uppbygging (t.d. frumur og einkenni) - Hvað eru samdráttarfrumur og hvað er sérstakt við þær? - Hvað eru gangráðsfrumur og hvað er sérstakt við þær? - Rafleiðnikerfi/stjórn hjartsláttar/flutningur boðspennu (uppbygging og leið) 2. Hvað hefur áhrif á blóðflæði? Blóðflæði er í beinu hlutfalli við þrýstingsmun og öfugu hlutfalli við viðnám - Flow vs velocity - Velocity (hraði) = hversu hratt blóðið ferðast yfir ákveðinn punkt/vegalengd cm/min - Flow rate = hversu mikið blóð ferðast á tímaeiningu 3. Hvert flæðir blóðið og hvers vegna? Frá svæði með meiri þrýsting inn á svæði með minni þrýsting 4. Skilgreinið lokur: heiti, hlutverk og tilgangur. - Hjartalokurnar stjórna blóðflæði um hjartað og koma í veg fyrir að blóð flæði afturábak. Þær tryggja að blóðið streymi aðeins í eina átt. Hjartað inniheldur fjórar lokur: **Þríblöðkuloka (Tricuspid valve):** 5. **Staðsetning:**\ Milli hægri gáttar (atrium) og hægri slegils (ventricle). 6. **Hlutverk:**\ Leyfir blóði að flæða úr hægri gátt í hægri slegil og kemur í veg fyrir bakflæði við samdrátt slegilsins. 7. **Bygging:**\ Samanstendur af þremur blöðkum (tricuspid). - **Staðsetning:**\ Milli vinstri gáttar og vinstri slegils. - **Hlutverk:**\ Leyfir blóði að flæða úr vinstri gátt í vinstri slegil og kemur í veg fyrir bakflæði við samdrátt slegilsins. - **Bygging:**\ Hefur tvær blöðkur (bicuspid). - **Staðsetning:**\ Milli hægri slegils og lungnaslagæðar (pulmonary artery). - **Hlutverk:**\ Leyfir blóði að streyma frá hægri slegli út í lungnaslagæðina og kemur í veg fyrir að blóð flæði til baka inn í slegilinn eftir samdrátt. - **Bygging:**\ Hefur þrjár blöðkur. - **Staðsetning:**\ Milli vinstri slegils og ósæðar (aorta). - **Hlutverk:**\ Leyfir blóði að streyma frá vinstri slegli inn í ósæðina og kemur í veg fyrir bakflæði inn í slegilinn. - **Bygging:**\ Hefur þrjár blöðkur. 1. **Stjórna blóðflæði:** - Tryggja að blóðið streymi í rétta átt í gegnum hjartað og út í líkamann eða til lungna. 2. **Koma í veg fyrir bakflæði:** - Lokurnar loka sér tryggilega við samdrátt hjartahólfa og hindra að blóð flæði til baka. 3. **Viðhalda blóðrásarkerfinu:** - Tryggja að nægileg blóðþrýstingur myndist við hjartslátt til að halda blóðinu í stöðugri hreyfingu. 8. Útskýrið samdrátt (hringrásina) í hjartavöðva? Hringrás hjartavöðvasamdráttar er kölluð **hjartahringurinn** (*cardiac cycle*). Hann skiptist í tvo meginfasa: **1. Systóla (Samdráttarfasi):** - **Skilgreining:**\ Þegar hjartahólfin dragast saman og dæla blóði út úr hjartanu. **2. Díastóla (Slökunarfasi):** - **Skilgreining:**\ Þegar hjartahólfin slaka á og fyllast af blóði. **Rafboð sem stjórna hjartslætti:** Hjartavöðvasamdráttur byrjar og stjórnast af **rafboðum** sem eiga upptök í leiðslukerfi hjartans. - **1. Gangráður (SA-hnútur):** - Sendir rafboð sem valda samdrætti gátta (gáttasystóla). - **2. Skiptahnútur (AV-hnútur):** - Tekur við rafboðum frá SA-hnút og sendir þau áfram til slegla. - Seinkun við AV-hnút tryggir að gáttir tæmist áður en sleglar dragast saman. - **3. His-knippi og Purkinje-þræðir:** - Flytja rafboð hratt til sleglanna og tryggja samhæfðan samdrátt þeirra (sleglasystóla). 9. Skilgreinið: **Hjartaumferð (Cardiac cycle):** - Samdráttur og slökun hjartans í einum hjartslætti **Slagbil (Systole):** - Samdráttur **Þanbil (Diastole):** - Slökun **Slagmagn (Stroke volume, SV):** - Magn blóðs sem slegill dælir út í einu slagi - Venjulegt slagmagn: Um **70 mL** í hvíld. **EDV (End-diastolic volume):** - Magn blóðs í slegli í lok þanbils, rétt áður en slegill dregst saman. - Venjulegt EDV: Um **120 mL**. **Útfall (Cardiac output, CO):** - Magn blóðs sem hjartað dælir á hverri mínútu. - **Útfall = Slagmagn × Hjartsláttartíðni.** - Venjulegt útfall í hvíld: Um **5 L/mín**. **Kafli 15** 1. Hvaða gerðir æða er að finna í líkamanum og hver er byggingu og hlutverk þeirra? **Gerð æða** **Veggþykkt** **Hlutverk** **Þrýstingur** -------------- --------------- -------------------------------- ------------------------ Slagæðar Þykkar Flytja blóð frá hjarta Hár þrýstingur Slagæðlingar Miðlungs Stjórna blóðflæði og þrýstingi Breytilegur þrýstingur Háræðar Mjóar Skipta efnum Lágur þrýstingur Bláæðlingar Þunnar Flytja blóð frá háræðum Enn lægri þrýstingur Bláæðar Þunnar Flytja blóð til hjarta Lágur þrýstingur 2. Skilgreinið flutningshraða blóðs og hvað hefur áhrif á það? fjarlægðin sem ákveðið magn af blóði ferðast á tímaeiningu. - Þverskurðarflatarmál hefur áhrif á hraða/velocity 3. Hver er virkni og hlutverk háræða? Þær flytja blóð, næringarefni og súrefni til frumna í líffærum 4. Skilgreinið blóðþrýsting 1. Púlsþrýstingur: Mismunurinn á **slagbilsþrýstingi** (*systolic pressure*) og **þanbilsþrýstingi** (*diastolic pressure*). 2. Meðalslagæðaþrýstingur: Þrýstingur sem drífur áfram blóðflæðið til vefja 5. Hvernig hefur áreynsla áhrif á blóðflæði til vefja? Blóðflæði til vefja takmarkast við áreynslu. **Kafli 16** 1. Hver er samsetning blóðs og magn þess? 25% af utanfrumuvökva 70 kg -- 7% blóð -- 4.9 l \~ 40-45% blóðkorn (2L) \~ 55-60% plasma (blóðvökvi) (3L) 2. Skilgreinið plasma: Plasma er fljótandi hluti blóðs (millifrumuvökvinn) sem inniheldur vatn, uppleyst efni og prótein. Það er um **55% af heildarblóðmagni** og er tær, ljósleitur vökvi þegar frumur blóðsins hafa verið fjarlægðar. 1. Innihaldsefni og hlutverk - **Flutningur:** - Flytur næringarefni, úrgangsefni, hormón, ensím og gas (súrefni og koltvísýring) um líkamann. - **Viðhald á jafnvægi:** - Hjálpar við að viðhalda sýrustigi (pH) og jafnvægi vökva og jóna í líkamanum. - **Hita- og varmadreifing:** - Tekur þátt í að dreifa hita um líkamann og viðhalda líkamshita. - **Blóðstorknun:** - Fíbrínógen og storkuþættir í plasma hjálpa til við blóðstorknun og koma í veg fyrir blæðingar. - **Ónæmisvarnir:** - Mótefni (immunoglobulin) í plasma verja líkamann gegn sýklum. - **Flutningur próteina og fitu:** - Albúmín og lípóprótein flytja fituefni, fituleysanleg vítamín og hormón. 3. Skilgreinið rauð blóðkorn: 1. **Hvaða hlutverk hafa rauðu blóðkornin:** Flytja súrefni um líkamann í gegnum æðakerfið. 2. **Járn:** tekið upp með fæðu 3. **Hemoglóbin:** Stórt prótein 4. Hvað eru blóðflögur, hvernig myndast þau og hvert er hlutverk? Brotna af blóðflögumóðir í beinmergnum og losna út í blóð. Án kjarna, hafa hvatbera og frymisnet. Alltaf til staðar í blóðinu. Líftími: 10 dagar. Stöðvar blæðingu Æð þrengd Stoppað í gat Blóð storknar - þétt lokun 5. Hvað eru hvít blóðkorn, hver er líftími og hvert er hlutverk? Hluti af varnarkerfi líkamans. Líftími er mislangur, nokkrir dagar eða jafvel nokkrar klst. ef það er sýking. 6. Hverjar eru helstu ástæður blóðleysis? Blóðmissir, gölluð blóðkorn, arfgengt eða áunnið (sníkjudýr), óeðlilegmyndun, vegna lyfja eða geisla, næringarskortur, ónóg framleiðsla erythropoietin. 7. Hvað gerist þegar æða skemmist og blóðstorknun á sér stað. Hvaða ferlar taka þátt í niðurbroti blóðkögguls? Vefurinn lagar sig hægt og rólega og kökkurinn minnkar:Óvirkt form af plasmini sem heitir plasminogen er hluti af tappanumThrombin tekur þátt í að breyta óvirku plasminogen í plasmin. Plasmin brýtur fibrin niður í fibrinolysis eða storkueyðingu. 1. Samdráttur æðar 2. Kekkjun 3. Blóðstorknun **Kafli 17** 1. Skilgreinið hlutverk og uppbyggingu öndunarkerfisins. 4 meginhlutverk öndunarkerfis - 1.Skipti á lofttegundum milli blóðs og andrúmslofts. - Súrefni (O2) inn, koltvísýringur (CO2) út - 2.Stjórnun pH - Lungu geta breytt pH með því að ,,halda í" (retain) eða ,,losa" (excrete) CO2 - 3.Vernd -- sýklar og ertandi efni - Öndunarþekja (respiratory epithelium) - 4.Vocalization (Hljóðmyndun/röddun) - Loft sem fer um raddbönd myndar víbring sem nýtist við tal, söng, og aðrar gerðir samskipta 2. Útskýrið loftskipti og ytri öndun. Loftskipti: Skipti á súrefni og kolvísýringi Ytri öndun: Loftun/öndun -- flutningur O2 og CO2 milli andrúmslofts og lungna Skipti á O2 og CO2 milli lofts í lungnablöðrum og blóðs í lungnaháræðum Flutningur O2 og CO2 með blóði milli lungna og vefja Skipti á O2 og CO2 milli blóðs í háræðum og vefjafrumna 3. Hvaða vöðvar taka þátt í öndun og hvernig? Þindin: Er aðal innöndunar-vöðvinn og sér um 60-75% af innöndun í hvíld Ytri millirifjavöðvar og scalenes ýta rifjaboganum fram og upp 25ö40% af rúmmálsbreytingunni í hvíld Abdominal muscels: hjálpa einnig til 4. Hvað er lungnarúmmál og hvað hefur áhrif á það? - Andrýmd (tidal volume -- VT). - það loft sem flyst inn og út við staka inn eða útöndun (um 500 mL í hvíld) - Viðbótarloft (inspiratory respiratory volume -- IRV) - Það loft sem hægt er að draga inn eftir venjulega innöndun (um 3000 mL hjá 70 kg manni) - Varaloft (expiratory reserve volume -- ERV) - Það loft sem hægt er að blása frá sér eftir venjulega útöndun (1100 mL að meðaltali) - Loftfleif (residual volume -- RV) - Loft sem eftir er í lungunum að lokinni hámarksútöndun (um 1200 mL) 5. Skilgreinið lungnarýmd. Rúmmál lofts sem flyst við stakan andardrátt - Öndunarrýmd (Vital capacity -- VC) = VT + IRV + ERV - Summa andrýmdar, varalofts og viðbótarlofts - Hámarks magn lofts sem hægt er að flytja inn og út úr öndunarkerfi í einum andardrætti - Minnkar með aldri - Heildar lungnarýmd (Total lung capacity) = VC + RV - Öndunarrýmd + loftleif - Innöndunarrýmd (Inspiratory capacity) = VT + IRV - Öndunarrýmd + viðbótarloft - Eðlileg loftleif (functional residual capacity = ERV + RV - Varaloft + loftleif 6. Skilgreinið skilvirkni öndunar og helstu áhrifaþætti. Hraði og dýpt öndunar ákvarðar skilvirkni öndunar. Stjórnstöðvar í heila góðar að stýra þessu við flestar aðstæður. 7. Skilgreinið eftirfarandi gaslögmál  1. Kjörgasjafnan: Ef rúmmál lofttegunda eykst þá eykst þrýstingurinn og öfugt 2. Lögmál Boyle: Ef rúmmál ílátsins á myndinni minnkar à aukinn árekstur milli gassameinda og veggja ílátsins à þrýstingur eykst 3. Lögmál Daltons: Skv lögmáli Daltons er heildarþrýstingur gasblöndu summa þrýstings einstakra gas/lofttegunda. **Kafli 18** 1. Hvernig eiga loftskipti í lungum og vefjum sér stað? súrefni færist frá lungum í blóðrásina. Á sama tíma berst koltvísýringur úr blóði til lungna. 2. Útskýrið flutning O~2 ~og CO~2 ~í blóði. **Flutningsferlið:** 1. **Í lungum:** - O₂ fer úr lungnablöðrum í blóð (há PO₂). - CO₂ fer úr blóði í lungnablöðrur (há PCO₂ í blóði). 2. **Í vefjum:** - O₂ fer úr blóði í frumur (lágt PO₂ í vefjum). - CO₂ fer úr frumum í blóð (hátt PCO₂ í vefjum). 3. Skilgreinið hypoxia. Lágt hlutfall af súrefni í vefjum 4. Skilgreinið hypercapnia. Gerist þegar öndunarerfiðleikar gera það að verkum að erfitt er að taka inn súrefni og anda út koltvísýringi. 5. Skilgreinið hypoventilation. Öndun sem er of grunn eða of hæg til að sjá til þörfum líkamans 6. Skilgreinið hlutþrýsting, þrýstingshallanda og flutning gastegunda. - Skv lögmáli Daltons er **heildarþrýstingur** gasblöndu summa þrýstings einstakra gas/lofttegunda. - Hlutþrýstingur (partial pressure) à þrýstingur stakrar loft/gastegundar (t.d. O2) - Leið til að lýsa mismun á loftþrýstingi frá einum stað til annars. 7. Hvað er hemóglóbín - bygging og hlutverk. **Hemóglóbín** er prótein sem er í rauðum blóðkornum og er hlutverk þeirra að flytja súrefni frá lungunum til líffæra.  ![A diagram of a hemoglobin molecule Description automatically generated](media/image6.png) 8. Hvaða hlutverki gegna efnanemar (peripheral og miðlægir)? - Peripheral efnanemar senda upplýsingar til öndunarstöðva með skyntaugum. - Miðlægir efnanemar eru næmir á CO2 sem kemst yfir blood brain barrier. 9. Útskýrið stjórn öndunar og öndunarstöðvar í heila. Öndun er sjálfvirkt ferli sem er stjórnað af **öndunarstöðvum í mænukylfu og brú** (hlutar heilastofns). Þessar stöðvar vinna saman til að tryggja rétt öndunartíðni og dýpt, sem heldur jafnvægi á styrk súrefnis (O₂), koltvísýrings (CO₂) og sýrustigi (pH) í blóði. Helstu öndunarstöðvar í heilanum eru: **Mænukylfa** -- Hefur tvær meginstöðvar **inndrættarstöðin** Stjórnar grunnöndun. - Virkjar þind og ytri millirifjavöðva fyrir eðlilegan inndrátt. - Tekur við boðum frá efnaskynjurum (chemoreceptors) og nemum í lungum.\ b) **Útdráttarstöðin (Ventral respiratory group, VRG):** - Stjórnar aukinni öndun þegar þörf er á (t.d. við áreynslu). - Virkjar bæði innöndunar- og útöndunarvöðva í háls og brjóstkassa. - Styttir innöndun með því að hamla DRG, stýrir þannig öndunartíðni. - Eykur innöndunarvirkni með því að örva DRG, sérstaklega við djúpa öndun. 10. Skilgreinið higher brain centers - Meðvituð og ómeðvituð hugsun getur haft áhrif á loftun og starfsemi öndunarkerfis - Stöðvar fyrir þetta í undirstúku (hypothalamus) og hvelaheila (cerebrum) = higher brain centers - T.d. Viljastýrð/sjálfráð stjórnun öndunar 11. Hvað eru verndandi reflexar? - Helsti verndarreflexinn er berkjusamdráttur (bronchoconstriction) - Irritant receptors í slímhúð loftvega (airway mucosa) örvaðir þegar öndum að ertandi efnum - boð send til MTK sem triggera berkjusamdrátt - Önnur dæmi um reflexa eru hósti og hnerri **Kafli 19** 1. Hvert er hlutverk nýrna? Viðhalda jóna- og efnajafnvægi í líkamanum. 2. Hvað er nýrungur? Nýrungur er starfseining nýrans 3. Hvert er hlutverk nýrungs? Hlutverk nýrungs er að hreinsa blóðið 4. Lýsið ferli þvags (Síun -- Endurupptaka -- Seyti). Vökvinn sem hefur síast (frumþvagið) rennur eftir nýrnapíplu sem greinist í nærpíplu, Henles-lykkju, fjarpíplu, og safnrás. Í nýrnapíplu fer fram endurupptaka á um 99% af vökvanum. Vökvinn fer úr nýrnapíplunni og út í millifrumuvökva og þaðan inn í æðakerfið. 1% skilst út sem þvag, að meðaltali 1,0 til 1,5 l á sólarhring. 5. Lýsið hlutverki og virkni aldósteróns í vatns- og jónabúskap. 6. Hvert er hlutverk ANP? Þvagörvandi (minnkar framleiðslu vasopressíns og aldósteróns) 7. Hvað finnst í þvagi? Niðurbrotsefni próteina, H+, ólífræn sölt. Einnig smávegis hita og CO2. Lyf, eiturefni, aukaefni í matvælum o.fl. 8. Hvaða áhrif hefur blóðþrýstingur á starfsemi nýrna? Breytingar á síunarhraða í æðahnoðrum. 9. Hver er síunarhraði nýrna? Í 70 kg manneskju er síunarhraði æðahnoðra 180 L/dag (125 mL/min) **Kafli 20** 1. Hvernig er dreifing vatns í líkamanum? Ef við tökum dæmi um 70 kg karlmann þá eru cirka 28 L af innanfrumuvökva +14 L af utanfrumuvökva og 3 L í blóðvökva (plasma) 2. Hvað er vasópressín (ADH)? Vasopressínið það stjórnar endurupptöku á vatni í nýrum Endurupptakan er í fjærpíplum og safnrásum 3. Hvað er aldósterón? Aldósterón er myndað í nýrnahettuberki og örvar endurupptöku á Na+ og seytun á K+ í fjarpíplum og safnrásum 4. Hvernig virkar Renin Angiotensín kerfið? - Renín er ensím sem er myndað í juxtaglomerular frumum og seytt út í blóð. - Angiótensínógen er prótein sem myndað er í lifur er seytt sífellt út í blóð. Svo renín og angiotensínogen mætast í blóði. Þar klýfur renín virka hlutann af angiotensínógeni, Þá breytist antiotensínógen í angíotensín 1. - Svo breytist angíótensín 1 í angíótensín 2 með ensímunu ACE (angiotensin converting ensyme). - Angíótensín 2 er virka formið. Angiótensín 2 eykur endupptöku á natríum og vatni. - Það örvar myndun á aldósteróni í nýrnarhettuberki og þar með minnkar GFR með því að herpa aðlægar æðar í nýrnarhnoðra. 5. Hvert er hlutverk ANP? A screenshot of a chat Description automatically generated 6. Hvernig er kalíum og natríum haldið í jafnvægi? ![A blue rectangular sign with white text Description automatically generated](media/image8.png) **Kafli 26** Kynþroski - Skilgreining og upphaf - Þroskun og virkni kynfæra, geta til fjölgunar - Lýstu þeim líkamlegu breytingum sem eiga sér stað við kynþroska og hvað veldur þeim breytingum - Strákar: Hárvöxtur, Raddbreyting, Svitamyndun, Þroskun og virkni kynfæra - Stúlkur: Brjósamyndun, Hárvöxtur, Svitamyndun, Þroskun og virkni kynfæra, Blæðingar. **2. **Berðu saman virkni/áhrif eftirfarandi hormóna milli kynja - Gonadotropin releasing hormone (GnRH) - KKÖrvar seytun á LH og FSH frá fremri heiladingli. - KVKÖrvar seytun á LH og FSH - Eggbússtýrihormón (FSH) - KKÖrvar sertoli frumur í sáðpíplum, Hvatar sæðismyndun og seytun inhibins - KVKEgglos - Gulbússtýrihormón (LH) - KKTestósterón - KVKEstrógen og tíðahringur **3. **Æxlun, hormón og hormónajafnvægi:  Gerðu grein fyrir hvernig stjórnun er háttað hjá karlmönnum annars vegar og konum hins vegar, hvaða hormón koma að þeirri stjórnun og með hvaða hætti **4.** Undirstúku-tíðateppa (hypothalamic amenorrhea) er meðal afleiðinga ófullnægjandi tiltækrar orku/hlutfallslegs orkuskorts í íþróttum (RED-S). Hvað er átt við með þessu og hvaða áhrif hefur þetta í líkamanum? **5.** Lýstu þeim breytingum sem verða á styrk estrógens annars vegar og testósteróns hins vegar yfir æviskeiðið. Hvers vegna verða þessar breytingar og hvaða áhrif hafa þær? Minnkun testósteróns á sér stað smám saman hjá öllum karlmönnum með hækkandi aldri. Mismunandi áhrif á karla og konur en þau geta bæði verið með minni kynkvöt, bætt á sig þyngd, erfitt með svefn og fengið hausverki. (Sjá mynd á glæru 20)

Use Quizgecko on...
Browser
Browser