Yfirborðssýkingar GSL302 2024 PDF

Summary

Þessi skjal lýsir yfirborðssýkingum, helstu smitleiðum, húðflóru, og algengustu sýkingunum.

Full Transcript

Yfirborðssýkingar og fleira Gunnsteinn Haraldsson Hæfniviðmið Að námskeiðinu loku getur nemandi:  Útskýrt helstu smitleiðir yfirborðssýkinga  Húðflóru  Hlutverk húðar og því sem á henni er í vörnum líkamans  Algengustu sýkingar og sýkingavaldar í yfirborðssýkingum 2 Endogen / e...

Yfirborðssýkingar og fleira Gunnsteinn Haraldsson Hæfniviðmið Að námskeiðinu loku getur nemandi:  Útskýrt helstu smitleiðir yfirborðssýkinga  Húðflóru  Hlutverk húðar og því sem á henni er í vörnum líkamans  Algengustu sýkingar og sýkingavaldar í yfirborðssýkingum 2 Endogen / exogen sýkingar  Í yfirborðssýkingum er venjulega um beint eða óbeint snertismit að ræða  Endogen sýkingar - af völdum eigin flóru sjúklingsins  Hefur komist inn fyrir varnarkerfi líkamans  Exogen sýkingar - af völdum utan að komandi sýkla  Normal flóru annars einstaklings  Sýklar frá sýktum einstaklingi  Sýklar úr umhverfi 3 Húðin – ytri varnir  Húðin er varnarlag milli ytra og innra umhverfis líkamans  Skaddast oft – aukin áhætta  Sýnir auk þess í sumum tilvikum ummerki um innri/ífarandi sýkingar  Hefur eiginleika sem hindra ýmsa sýkla í því að setjast þar að  Hátt saltmagn  Súrt umhverfi  Normal flóran  Gram jákvæðir stafir  Proprionebacterium acnes Copyright © 2014, by Mosby, an imprint of Elsevier Inc.  Staphylococcus epidermidis  Aðrir kóagúlasa neikvæðir Staph.  Staphylococcus aureus  Á svæðum þar sem raki er mestur 4 Húð og mjúkvefja sýkingar  Húð  Staðbundnar sýkingar í eða við hársekki  Hárslíðursbólga (folliculitis) og kýli (furuncles, carbuncles)  Flokkað eftir því á stærð og hve mikið sýkingin nær til húðbeðs  Oftast orsakað af Staphylococcus aureus  Gram neikvæðir stafir  Sýkingar í húðþekju (epidermis) og leðurhúð (dermis) (cutaneous infections)  Ýmis konar bólur, blöðrur og kýli  Oftast orsakað af Staphylococcus aureus  Margar aðrar tegundir baktería og sveppa koma til greina  Sýkingar í hornlagi húðþekjunnar  Oftast orsakað af húðsveppum eða Candida  Húðbeðs sýkingar (subcutaneous)  Ígerðir og kýli  Oftast orsakað af Stapylococcus aureus  Margar aðrar tegundir koma til greina t.d. Streptococcus pyogenes 5  Getur einnig náð þróast þannig að sýkingin nái til undirliggjandi vefja Húðsýkingar Staph. aureus bólur Flögnun eftir skarlatsótt (Str. gr. A) Graftarkýli Húðblæðingar – N. meningitis Afleiðing blóðsykingar Heimakoma (erysipelas)  Einkenni  Sýkingasvæði eru sár rauð og þrútin  Hiti  Stækknair á nærliggjandi eitlum  Sýkingavaldar  Streptococcus pyogenes (grúppa A)  Stundum aðrir β-hemólýtískir streptókokkar  Getur þróast yfir í fellsbólgu með drepi 7 Fellsbólga með drepi (necrotizing fasciitis)  Sýking í vöðvahimnum og vöðvum sem getur breiðst mjög hratt úr og náð til stórra svæða líkamans  Streptococcus pyogenes  Staphylococcus aureus  Anaerob bakteríur 8 Sárasýkingar  Sýkingar í skurðsárum  Venjulega orsakaðar af normalflóru sjúklingsins  Staphylococcus aureus er algengastur, einnig Gram neikvæðar bakteríur, anaerobar og Enterococcus  Bitsár  Sýkingar eftir mannsbit eða kjaftshögg orsakast af normal flóru í munni  Oft óvenjulegar tegundir, bæði aerob og anaerob og oft blandaðar  Sýkingar eftir dýrabit eru oftast tilkomnar frá hundum og köttum og þá sýklum sem eru í munni þeirra  Pasteurella, Fusobacterium  Brunasár  Algengt er að útbreidd brunasár sýkist því varnir húðarinnar skortir  S. aureus, Pseudomonas aeruginosa, Enterococcus, Enteroabacteriaceae  Sýkt brunasár geta leitt til blóðsýkinga 9 Sýkingar í sjúklingum með sykursýki  Oft mjúkvefjasýking í útlimum orsökuð af anaerobum  Ofgnótt glúkósa getur leitt til minnkaðs blóðflæðis  Um 25% sykursýkisjúklinga fær fótasár  Staphylococcus aureus og fleiri tegundir  Oft er erfitt að greina sýkingavald í fótasárum því þau eru oft menguð af öðrum bakteríum  Aðrar orsakir minnkaðs blóðflæðis auka einnig á hættu á sýkingum 10

Use Quizgecko on...
Browser
Browser