Yfirborðssýkingar og fleira PDF
Document Details
Uploaded by Deleted User
Gunnsteinn Haraldsson
Tags
Related
- Infectious Diseases of Skin, Eye, Nervous Sys Summer 2020 PDF
- Infections Cutanées Staphylococciques de l’Adulte PDF
- Infectious Skin Infections PDF
- Skin & Soft Tissue Infections (SSTIs) Lecture PDF
- Garcia-Lara - UM1010 - Microbiology - Lecture - SSTIs 240125 - Core Slides Section - Lecture PDF
- Skin and Eye Infections PDF
Summary
Þetta skjal fjallar um yfirborðssýkingar, sýkingavaldar og meðferðir. Það gefur yfirlit yfir ýmsar tegundir af yfirborðssýkingum, hvað ástæður þeirra eru og hvernig hægt er að meðhöndla þær.
Full Transcript
Yfirborðssýkingar og fleira Gunnsteinn Haraldsson Hæfniviðmið Að námskeiðinu loku getur nemandi: Útskýrt helstu smitleiðir yfirborðssýkinga Húðflóru Hlutverk húðar og því sem á henni er í vörnum líkamans Algengustu sýkingar og sýkingavaldar í yfirborðssýkingum 2 Endogen / e...
Yfirborðssýkingar og fleira Gunnsteinn Haraldsson Hæfniviðmið Að námskeiðinu loku getur nemandi: Útskýrt helstu smitleiðir yfirborðssýkinga Húðflóru Hlutverk húðar og því sem á henni er í vörnum líkamans Algengustu sýkingar og sýkingavaldar í yfirborðssýkingum 2 Endogen / exogen sýkingar Í yfirborðssýkingum er venjulega um beint eða óbeint snertismit að ræða Endogen sýkingar - af völdum eigin flóru sjúklingsins Hefur komist inn fyrir varnarkerfi líkamans Exogen sýkingar - af völdum utan að komandi sýkla Normal flóru annars einstaklings Sýklar frá sýktum einstaklingi Sýklar úr umhverfi 3 Húðin – ytri varnir Húðin er varnarlag milli ytra og innra umhverfis líkamans Skaddast oft – aukin áhætta Sýnir auk þess í sumum tilvikum ummerki um innri/ífarandi sýkingar Hefur eiginleika sem hindra ýmsa sýkla í því að setjast þar að Hátt saltmagn Súrt umhverfi Normal flóran Gram jákvæðir stafir Proprionebacterium acnes Copyright © 2014, by Mosby, an imprint of Elsevier Inc. Staphylococcus epidermidis Aðrir kóagúlasa neikvæðir Staph. Staphylococcus aureus Á svæðum þar sem raki er mestur 4 Húð og mjúkvefja sýkingar Húð Staðbundnar sýkingar í eða við hársekki Hárslíðursbólga (folliculitis) og kýli (furuncles, carbuncles) Flokkað eftir því á stærð og hve mikið sýkingin nær til húðbeðs Oftast orsakað af Staphylococcus aureus Gram neikvæðir stafir Sýkingar í húðþekju (epidermis) og leðurhúð (dermis) (cutaneous infections) Ýmis konar bólur, blöðrur og kýli Oftast orsakað af Staphylococcus aureus Margar aðrar tegundir baktería og sveppa koma til greina Sýkingar í hornlagi húðþekjunnar Oftast orsakað af húðsveppum eða Candida Húðbeðs sýkingar (subcutaneous) Ígerðir og kýli Oftast orsakað af Stapylococcus aureus Margar aðrar tegundir koma til greina t.d. Streptococcus pyogenes 5 Getur einnig náð þróast þannig að sýkingin nái til undirliggjandi vefja Húðsýkingar Staph. aureus bólur Flögnun eftir skarlatsótt (Str. gr. A) Graftarkýli Húðblæðingar – N. meningitis Afleiðing blóðsykingar Heimakoma (erysipelas) Einkenni Sýkingasvæði eru sár rauð og þrútin Hiti Stækknair á nærliggjandi eitlum Sýkingavaldar Streptococcus pyogenes (grúppa A) Stundum aðrir β-hemólýtískir streptókokkar Getur þróast yfir í fellsbólgu með drepi 7 Fellsbólga með drepi (necrotizing fasciitis) Sýking í vöðvahimnum og vöðvum sem getur breiðst mjög hratt úr og náð til stórra svæða líkamans Streptococcus pyogenes Staphylococcus aureus Anaerob bakteríur 8 Sárasýkingar Sýkingar í skurðsárum Venjulega orsakaðar af normalflóru sjúklingsins Staphylococcus aureus er algengastur, einnig Gram neikvæðar bakteríur, anaerobar og Enterococcus Bitsár Sýkingar eftir mannsbit eða kjaftshögg orsakast af normal flóru í munni Oft óvenjulegar tegundir, bæði aerob og anaerob og oft blandaðar Sýkingar eftir dýrabit eru oftast tilkomnar frá hundum og köttum og þá sýklum sem eru í munni þeirra Pasteurella, Fusobacterium Brunasár Algengt er að útbreidd brunasár sýkist því varnir húðarinnar skortir S. aureus, Pseudomonas aeruginosa, Enterococcus, Enteroabacteriaceae Sýkt brunasár geta leitt til blóðsýkinga 9 Sýkingar í sjúklingum með sykursýki Oft mjúkvefjasýking í útlimum orsökuð af anaerobum Ofgnótt glúkósa getur leitt til minnkaðs blóðflæðis Um 25% sykursýkisjúklinga fær fótasár Staphylococcus aureus og fleiri tegundir Oft er erfitt að greina sýkingavald í fótasárum því þau eru oft menguð af öðrum bakteríum Aðrar orsakir minnkaðs blóðflæðis auka einnig á hættu á sýkingum 10