Dýrafræði - hryggleysingjar - Frumdýr 2025 PDF
Document Details
Uploaded by SelfSufficiencyZinnia2206
Háskóli Íslands
2025
Tags
Summary
This document is a biological study about Protozoa - frumdýr. It describes the different types of Protozoa, characteristics, classifications and details information about different species and their effects on their environment and health. This document is from the course of Animal Biology - Invertebrates - Protozoa and from the year 2025.
Full Transcript
Protozoa - frumdýr - 1 Heiti Eukaryota – heilkjörnungar – himna umlykur kjarna Protista – einfruma heilkjörnungar “Protozoa” - frumdýr – hreyfanlegir einfruma heilkjörnungar 2 “Protozo...
Protozoa - frumdýr - 1 Heiti Eukaryota – heilkjörnungar – himna umlykur kjarna Protista – einfruma heilkjörnungar “Protozoa” - frumdýr – hreyfanlegir einfruma heilkjörnungar 2 “Protozoa” frumdýr – bifdýr, götungar, amöbur, o.fl. mjög mikilvægar lífverur í öllum búsvæðum (þurrlendi, jarðvegur, sjór, ferskvatn) – fæða fjölmargra lífvera – þátttaka í mikilvægum ferlum, svo sem niðurbroti... – mikill fjölbreytileiki í lifnaðarháttum – mikill fjölbreytileiki í byggingu hópa – sníkjudýr í manninum og öðrum dýrum ekki með í nýjustu útgáfu af kennslubók 3 “Protozoa” bygging – kjarni með himnu – umfrymi – frumulíffæri golgikerfi leysikorn (lysosome) hvatberar (mitochondria) frymisnet (endoplasmic reticulum) fæðubólur/herpibólur (vacuoles) 4 “Protozoa” en bygging ólík milli hópa! – oft: frumstæður munnur frumstæður magi bifhár svipa/svipur 5 “Protozoa” sum með skel eða varnarhimnu (cytoskeleton) – framleiðsla á hjúp: kítín (fjölsykra), kalk, samlímd sandkorn, o.fl. sum með festingu/stöngul sum með framleiðslu á slími (mucus; fjölsykra) 6 “Protozoa” skynjun – um frumuhimnu samskipti – framleiðsla ýmissa boðefna 7 “Protozoa” fjölbreytileg hreyfing – með amöbuhreyfingum – eða með bifhárum – eða með svipum 8 “Protozoa” kynlaus æxlun (asexual reproduction) – einföld skipting (binary fission) fruma skiptist í tvo einstaklinga – margskipting (multiple fission) kjarni skiptir sér mörgum sinnum áður en frumdýrið sjálft skiptir sér 9 “Protozoa” kynæxlun (sexual reproduction) – mjög fjölbreytileg innan “hópsins” – myndun kynfruma sem renna saman framleiðsla á gamonts – conjugation einstaklingar skipta með sér erfðaefni 10 Flokkun Eukaryota heilkjörnungar 11 “Protozoa” áherslur á: – Phylum Kinetoplastida – svipudýr – Phylum Ciliata – bifdýr – Phylum Apicomplexa – gródýr – Phylum Dinoflagellata – svipuþörungar – Phylum Granuloreticulosa – götungar – Phylum Amoebozoa – amöbur – Phylum Choanoflagellata – kragasvipudýr 12 “Protozoa” áherslur vegna mikilvægi hópa – t.d. merkileg sníkjudýr, mikilvægi í fæðuvef, mikilvægi í vistkerfum, etc. 13 Kinetoplastida 14 Phylum Kinetoplastida - svipudýr >600 tegundir flestar sníkjudýr 15 Phylum Kinetoplastida - svipudýr með kintetoplast – netkerfi af hringlaga DNA (kDNA) í hvatbera 16 Phylum Kinetoplastida - svipudýr Trypanosoma tegundir – valda svefnsýki - sleeping sickness, HAT – Human African trypanosomiasis flugur sjúga blóð og bera dýrin á milli – blóðvökvi, eitla, heila o.fl. Svipan 17 Trypanosoma brucei Phylum Kinetoplastida - svipudýr Trypanosoma tegundir – valda svefnsýki - sleeping sickness, HAT – Human African trypanosomiasis flugur sjúga blóð og bera dýrin á milli – blóðvökvi, eitla, heila o.fl. 18 Phylum Kinetoplastida - svipudýr Trypanosoma tegundir – valda svefnsýki – sleeping sickness, HAT – Human African trypanosomiasis áður: 300 til 500 þúsund manns sýktust árlega af svefnsýki nú: aðeins fá tilvik, lyf notuð við faraldra af þessu tagi sjúkdómurinn getur grasserað í líkama áður en hans verður vart – þó með skaða á miðtaugakerfi 19 Phylum Kinetoplastida - svipudýr Leishmania tegundir – kala-azar eða leishmaniasis um 20 tegundir af Leishmania flugur (sandflies, lúsmý) sjúga blóð og bera svipudýrin á milli 30 tegundir af lúsmýi - ættin Ceratopogonidae nýta blóð í eggjaframleiðslu 70 tegundir dýra, auk mannsins, eru plagaðar af Leishmania tegundum 20 Phylum Kinetoplastida - svipudýr Leishmania tegundir – kala-azar eða leishmaniasis 21 Phylum Kinetoplastida - svipudýr Leishmania tegundir – kala-azar eða leishmaniasis cutaneous leishmaniasis, skinnskaði –700.000-1,2 milljónir manna þjást af þessu – 95% tilfella í N. og S. Ameríku, Miðjarðarhaf, og víðar visceral leishmaniasis, áhrif á ónæmiskerfið, banvænt ef ekki meðhöndlað – 200 til 400 þúsundir manna þjást af þessu – Brasilía, Austur Afríka, Indland mucocutaneous leishmaniasis, slímhimnuskaði í nefi, munni og hálsi 22 – Bolivía, Brasilía, Eþíópía, Peru Alveolata 23 Alveolata Alveoli – blöðrur/bólur rétt neðan við frumuhimnu – Phylum Apicomplexa – gródýr – Phylum Ciliata – bifdýr – Phylum Dinoflagellata – svipuþörungar 24 Phylum Apicomplexa - gródýr >5000 tegundir sníkjudýr í hryggleysingjum og hryggdýrum 25 Phylum Apicomplexa - gródýr með apical complex, sem er líffæri á framenda til að komast inn í frumur 26 Phylum Apicomplexa - gródýr án bifhára hreyfanleg smitstig – sporozoites og merozoites – spora = fræ á latínu; mero = hluti á grísku svipa er á sumum microgametum 27 Phylum Apicomplexa - gródýr Plasmodium tegundir – Moskítótegundir af ættkvíslinni Anopheles bera frumdýrið á milli 28 Phylum Apicomplexa - gródýr Plasmodium tegundir (>200 tegundir) A.m.k. fimm tegundir valda sjúkdómnum malaríu í mönnum. Malaría = mýrarkalda – Plasmodium falciparum, Plasmodium vivax, Plasmodium malariae, Plasmodium knowlesi og Plasmodium ovale wallikeri/Plasmodium ovale curtisi 29 Phylum Apicomplexa - gródýr Plasmodium tegundir – sjúkdómurinn malaría – lífsferill: sporozoítur í munnvatni flugu sporozoítur í blóði manns fara í lifur, skipta sér merozoítur í rauðum blóðkornum gametócýtur í blóði kynæxlun í flugu 30 Phylum Apicomplexa - gródýr Plasmodium tegundir – einkenni: koma fram 9-14 dögum eftir bit hiti, hausverkur, uppköst, flensulík einkenni frumdýrin sýkja og eyða rauðum blóðkornum, stífla háræðar heilans og annara líffæra án meðhöndlunar er þetta lífshættulegt 31 Phylum Apicomplexa - gródýr Plasmodium tegundir – seinni einkenni: rugl eða skert meðvitund lungnabjúgur nýrnabilun blóðleysi vegna niðurbrots rauðra blóðkorna blóð í þvagi 32 Phylum Apicomplexa - gródýr Plasmodium tegundir – malaría: – 3,2 milljarðar manna í 95 löndum/landsvæðum í hættu; 1,2 milljarðar eru í mikilli hættu (>1 af 1000 í hættu á að smitast af malaríu á ári hverju). 33 Phylum Apicomplexa - gródýr Plasmodium tegundir – malaría: The WHO African Region carries a disproportionately high share of the global malaria burden. In 2023, the region was home to 94% of malaria cases and 95% of malaria deaths in 83 countries. Children under 5 accounted for an estimated 76% of all malaria deaths in the Region (af heimasíðu WHO). 34 Phylum Apicomplexa - gródýr Plasmodium tegundir – P. falciparum and P. vivax – pose the greatest threat. – P. falciparum is the deadliest malaria parasite and the most prevalent on the African continent. P. vivax is the dominant malaria parasite in most countries outside of sub-Saharan Africa (af heimasíðu WHO). 35 Phylum Apicomplexa - gródýr Plasmodium tegundir – malaría: – 263 milljón tilfelli af malaríusýkingum árið 2023 og 597 000 dauðsföll, samkvæmt WHO. – Covid 19 – nærri tvær milljónir dauðsfalla árið 2020 36 Phylum Apicomplexa - gródýr Í íslenskum lífverum – í hörpudiski Margolisiella islandica – í hjarta – í hörpudiski og beitukóngi Merocystis kathae – beitukóngur aðalhýsill í nýrum, lítil áhrif á snigilinn – hörpudiskur millihýsill víða í vef - vöðvar, stoðvefur, kynkirtlar, oft mikil sýking 37 Phylum Apicomplexa - gródýr Í íslenskum leikskólum! Cryptosporidium spp cryptosporidiosis – – launsporasýking greindist á leikskóla í Reykjavík fyrir páska 2024! 38 Phylum Apicomplexa - gródýr Cryptosporidium – 2 tegundir valda sýkingu í meltingarvegi – finnst um allan heim – vatn oftast uppsprettan – 1 til 12 daga meðgöngutími – niðurgangur, lausar hægðir, hitahækkun – engin meðferð til – gengur yfir, en hreinlæti nauðsynlegt 39 Phylum Ciliata - bifdýr >8000 tegundir í sjó, ferskvatni, sambýli (gistilíf, ásætur) eða sníkjudýr í og á ýmsum hryggdýrum og hryggleysingjum frjáls eða áföst, oft með stilk 40 Phylum Ciliata - bifdýr óvenjuleg meðal frumdýra því þau hafa tvær gerðir af kjörnum í hverri frumu – macronucleus sér um stjórnun ferla – micronucleus tímgun 41 Phylum Ciliata - bifdýr kynlaus æxlun algeng aðallega binary fission 42 Phylum Ciliata - bifdýr bifhár – bifhár á húð (somatic cilia) til hreyfingar – munnbifhár (mouth cilia) til að afla fæðu https://www.youtube.com/watch?v=7ASa4UP1qJ0 43 Phylum Ciliata - bifdýr hreyfing – bifhár þekja húðina Power stroke Recovery stroke 44 Phylum Ciliata - bifdýr hreyfing – bifhárin liggja skáhallt eftir endilöngum líkamanum og valda því að fruman snýst um öxul sinn jafnframt því sem hún syndir áfram á talsverðum hraða. 45 Phylum Ciliata - bifdýr hreyfing – sumar ganga á bifhárunum 46 Phylum Ciliata - bifdýr oft ásætur á hryggleysingjum – nota stilk til að herpa sig saman/teygja úr sér. 47 Phylum Ciliata - bifdýr fjölbreytilegt fæðunám – síarar (suspension feeders) – grotætur (detritus feeders) – sníkjudýr – rándýr á öðrum ciliötum 48 Phylum Ciliata - bifdýr síarar (suspension feeders) 49 Phylum Ciliata - bifdýr rándýr 50 Phylum Ciliata - bifdýr rándýr – suctorians –fullorðnir einstaklingar án bifhára en nota anga (tentacles) við fæðuöflun 51 Phylum Dinoflagellata – svipuþörungar! >4000 tegundir helmingurinn með grænukorn (chloroplasts) en hinn helmingurinn ekki! tvær svipur með eða án skeljar 52 Phylum Dinoflagellata – svipuþörungar! flestar svifdýr fáeinar sníkjudýr í krabbadýrum, fiskum og öðrum frumdýrum 53 Phylum Dinoflagellata – svipuþörungar! flestar svifdýr mikilvægir í sjó m.a. við Ísland 54 Alveolata 55 Amoebozoa 56 Phylum Amoebozoa - slímdýr eða amöbur flestar frjálst lifandi – í sjó, ferskvatni eða í raka á þurrlendi sambýlisdýr (ecto-commensals) eða sníkjudýr – í frumdýrum, hryggleysingjum og hryggdýrum án skeljar – flestar naktar, sumar með agnir á húð 57 Phylum Amoebozoa - slímdýr eða amöbur Hreyfing/fæðunám með skinfótum sem eru útskot úr frumunni – pseudopodia – pseudopodia eru lobopodia (breiðar totur) gleypa aðrar frumur 58 Phylum Amoebozoa - slímdýr eða amöbur “naktar” amöbur 59 Phylum Amoebozoa - slímdýr eða amöbur “social” amöbur 60 Phylum Amoebozoa - slímdýr eða amöbur Hreyfing/fæðunám – vökva – gel umbreyting: umfrymi flæðir fram í útskot (pseudopodia) og hreyfivirkt prótein (myosin) tengir/aftengir actin (prótínþræði í frymisgrindinni). Síðan veldur samdráttur flæði út í fótinn. 61 Phylum Amoebozoa - slímdýr eða amöbur Fáeinar valda sjúkdómum – amoebiasis (ömbusýki) eða blóðkreppusótt – Sníkjudýrið Entamoeba histolytica Ein af uppsprettum blóðkreppusóttar í fólki – blóðugur niðurgangur og lifrarskemmdir Algeng erlendis en fátíð á Íslandi Smitun um munn með saurmengun; mynda cystur sem flytjast á milli einstaklinga 62 Amoebozoa 63 Rhizarians 64 Phylum Granuloreticulosa Foraminifera – götungar og ættingjar þeirra – líkami umlukinn kalkskel, samlímdum ögnum eða lífrænu efni 65 Phylum Granuloreticulosa Foraminifera - götungar – líkami umlukinn kalkskel, samlímdum ögnum eða lífrænu efni 45 þúsund tegundir, þar af 40 þ steingervingar klefar, göt pseudopodia = reticulopodia 66 Phylum Granuloreticulosa Foraminifera - götungar – t.d. líkami umlukinn kalkskel – á botni sjávar, uppsjávartegundir eða ásætur á öðrum dýrum Globigerina sp. Cibicides lobatulus 67 Phylum Granuloreticulosa Foraminifera - götungar – t.d. líkami umlukinn samlímdum sandögnum – á botni sjávar Cribrostomoides subglobosum 68 Phylum Granuloreticulosa Foraminifera - götungar – t.d. líkami umlukinn lífrænu efni, skeljabrotum og sandkornum - risaamöbur Xenophyophorea – á botni sjávar 69 Phylum Granuloreticulosa Foraminifera - götungar – t.d. líkami umlukinn lífrænu efni, en lifa í geislungaskeljum (Radiolaria) – á botni sjávar 70 Phylum Granuloreticulosa Foraminifera - götungar – >60% af lífmagni í djúphöfunum – mikilvæg fæða margra djúpsjávarlífvera 71 Rhizarians 72 Flokkunin 73 Opisthokonts 74 Phylum Choanoflagellata – kragasvipudýr um 150 tegundir með kraga og svipu - svipað og sést hjá kragafrumum í svömpum – mynda “sambýli” svipað og hjá svömpum 75 Phylum Choanoflagellata – kragasvipudýr um 150 tegundir með kraga og svipu - svipað og sést hjá kragafrumum í svömpum staða umdeild í kerfinu – sumir telja þá forfeður svampa en aðrir ekki A – kragasvipudýr B, C - svampar 76 Opisthokonts 77