quiz image

Rek quiz part 6

BetterKnownMagic avatar
BetterKnownMagic
·
·
Download

Start Quiz

Study Flashcards

9 Questions

Eftirspurnarjafna er E=50-20V og framboðsjafnan er F=-16+13V. Reiknaðu út framboð og eftirspurn miðað við að verð á einingu er 2,4 kr. Hvort er offramboð eða umframeftirspurn og hvað munar mörgum einingum?

Offramboð og munar 13,2 einingum

Gangnagerð á Norðurlandi, Vaðlaheiðargöng, flokkast sem:

Eðlileg einokun

Hlutfallslegir yfirburðir

Ráða því hvort land verður innflytjandi eða útflytjandi að vöru.

. Jafnmagnslína tengist tæknilegu víxlfalli og lýsir fullkomlega staðkvæmum framleiðsluþáttum.

Ósatt

Kostnaður við að framleiða eina viðbótareiningu nefnist:

Jaðarkostnaður

Gerum ráð fyrir að meðalkostnaðarfall (MK) fyrirtækis sé lýst með eftirfarandi jöfnu þar sem m er framleiðslumagn: MK = 2* m² - 16m + 90 Við hvaða framleiðslu (fjölda eininga) er meðalkostnaður í lágmarki?

4

Fullkomin samkeppni lýsir

Þegar kaupendur eru margir og seljendur margir og smáir

Bensín fellur undir að vera ___________ og því á _______________ markaði.

Einsleit vara – samkynja

Menntun, ný tækni og styrkir til samfélagslegra verkefna eru dæmi um jákvæð ytri áhrif og flokkast sem fjárfesting

Satt

Study Notes

Cost and Production

  • Supply function: E = 50 - 20V and demand function: F = -16 + 13V
  • Price of one unit is 2.4 kr

Types of Monopoly

  • Norðurlandi, Vaðlaheiðargöng, falls under the category of: Natural Monopoly

Cost Function

  • The average cost (MK) of a firm can be expressed as: MK = 2m² - 16m + 90

Minimizing Average Cost

  • The average cost is minimized when production reaches a certain level (number of units)

Perfect Competition

  • Gasoline is considered a homogeneous product and therefore has a perfectly competitive market

Positive Externalities

  • Examples include: Education, new technology, and social projects, which are considered investments

In this quiz, you'll practice analyzing supply and demand curves. Given the supply function E=50-20V and the demand function F=-16+13V, you'll calculate the equilibrium price and quantity. Test your understanding of microeconomic concepts!

Make Your Own Quizzes and Flashcards

Convert your notes into interactive study material.

Get started for free

More Quizzes Like This

Use Quizgecko on...
Browser
Browser