quiz image

REK quiz part 1

BetterKnownMagic avatar
BetterKnownMagic
·
·
Download

Start Quiz

Study Flashcards

10 Questions

Eigendur fyrirtækis ákveða að auka við framleiðslu sína með því að tvöfalda magn framleiðsluþátta. Eigendur fyrirtækisins voru ekki ánægðir árangurinn. Þó framleiðsla fyrirtækisins hafi aukist þá jókst hún ekki í hlutfalli við það sem framleiðsluþættirnir voru auknir um. Þetta kallast:

Minnkandi framleiðsluaukning

Hvað er hagnaður?

Mismunur tekna og kostnaðar

Kostnaðarhugtak er skilgreint á eftirfarandi hátt: Sú kostnaðaraukning sem verður þegar framleiðsla er aukin um eina einingu. Við hvert af eftirfarandi kostnaðarhugtökum er átt við?

Jaðarkostnað

Jafnmagnsferlar fyrir fullkomnar staðkvæmdarvörur eða staðgönguvörur...

eru beinar línur með neikvæðum halla

Gini-stuðull í þremur löndum A, B og C er eftirfarandi: A: 0,30 B: 0,55 C: 0,63 Hvaða fullyrðing er rétt?

Tekjujöfnuður er mestur í landi A því þar er gini-stuðulinn lægstur

Hvaða markaðsform fyrirtækja er algengast í efnahagslífinu?

Einkasölusamkeppni

Fyrirtæki eitt getur framleitt fataskápa og hillur. Það tekur eina vinnustund að smíða eina hillu en það tekur 7 vinnustundir að smíða einn fataskáp. Hvaða fullyrðing er rétt.

Fórnarkostnaður þess að smíða eina hillu er 1/7 af fataskáp

Iðunn getur klippt 20 konur á dag en Þóra 15. Iðunn getur litað & plokkað 25 konur á dag en Þóra 12. Hvaða fullyrðing er rétt?

Iðunn hefur hlutfallslega yfirburði bæði í klippingu og lit. & plokk

Hvaða markaðsform fyrirtækja leiðir af sér að fyrirtækin verða alltaf „of mörg“ á þann hátt að framleiðslugeta þeirra er ekki fullnýtt.

Einkasölusamkeppni

Hvað er það sem eru kallaðir framleiðsluþættir í rekstrarhagfræði?

Fjármagn, vinnuafl, auðlindir, mannauður (þekking, skipulag og fl.)

Study Notes

Production and Costs

  • When a company doubles its production, the total cost does not necessarily double, which is known as the law of diminishing returns.
  • Marginal cost is the additional cost incurred when production is increased by one unit.

Gini Coefficient

  • The Gini coefficient is a measure of income inequality in a country.
  • A Gini coefficient of 0.30 in country A, 0.55 in country B, and 0.63 in country C indicates the level of income inequality in each country.

Forms of Markets

  • The most common form of business in an economy is monopoly.

Production Possibilities

  • A company can produce either hills or fataskápa, with different production times for each (1 hour per hillu, 7 hours per fataskáp).
  • Iðunn can cut 20 dresses per day, while Þóra can cut 15. Iðunn can also sew and pack 25 dresses per day, while Þóra can sew and pack 12.

Resource Allocation

  • When a company's production capacity is not fully utilized, it is said to be "of Mörg" (underutilized).
  • The concept of production factors in microeconomics refers to the resources used in the production process.

Key Definitions

  • Hagnaður: unknown term, possibly related to profit or benefit.
  • Kostnaðarhugtak: marginal cost, which is the additional cost incurred when production is increased by one unit.

In this quiz, we'll explore the concept of returns to scale in economics. A company decides to double its production capacity, but the outcome is not what the owners expected. Learn about the relationship between production capacity and output.

Make Your Own Quizzes and Flashcards

Convert your notes into interactive study material.

Get started for free

More Quizzes Like This

Use Quizgecko on...
Browser
Browser