quiz image

Rek quiz part 2

BetterKnownMagic avatar
BetterKnownMagic
·
·
Download

Start Quiz

Study Flashcards

10 Questions

Hvernig er verðmyndun í einkasölusamkeppni?

Til langs tíma leitar verðið í punkt á meðalkostnaðarferlinum sem er hærra en lægsti meðalkostnaður.

Fyrirtæki leitast við að hámarka hagnað sinn. Hversu marga starfsmenn á fyrirtækið að ráða til sín með hliðsjón af framleiðslunni?

Ráða fleiri starfsmenn þar til virði jaðarframleiðslu vinnuaflsins er jafnt launum.

Af einhverju verkefni er ábati nú 1.000. Eftir eitt ár er ábati 500. Eftir tvö ár er kostnaður 2.000. Hver er núvirtur heildarábati ef notaður er afvöxtunarstuðulinn 10%?

-198.

Verð á ákveðinni þjónustu er lækkað um 2%. Þá selst 4% meira af þjónustunni. Verðteygni eftirspurnar er hér:

-2

Hvað er framlegð?

R-VC (tekjur mínus breytilegur kostnaður)

Hvert af eftirfarandi föllum er Cobb-Doglas framleiðslufall? ( 𝑟1 og 𝑟2 eru framleiðsluþættir, A, b og c eru fastar).

𝑄 = 𝐴 ∙ 𝑟1𝑏 ∙ 𝑟2c �

Neytandi hefur val um þrjár vörur: Epli, appelsínur og kíví. Neytandinn velur frekar kíví fram yfir appelsínur og hann velur frekar epli fram yfir kíví. Ef það er ekki til kíví þá velur neytandinn, út frá skynsemisreglunni:

Epli

Jóna var mjög ánægð um síðustu mánaðarmót vegna þess að tekjur hennar voru hækkaðar um 15%. Jóna hefur alltaf farið nokkuð mikið í bíó en frá því laun hennar hækkuðu hefur Jóna mjög lítið farið í bíó en hefur á móti farið mikið í leikhús. Í augum Jónu er bíómiði:

Óæðri vara

Í fyrirtæki einu var ákveðið að auka framleiðsluna með því að auka alla framleiðsluþætti um 50%. Við það jókst framleiðslan um 45%. Hvaða fullyrðing er rétt

Hér er um að ræða minnkandi framleiðsluaukningu.

Ef gini-stuðulinn eins og við höfum fjallað um hann er 1, þá...

...er fullkominn tekjuójöfnuður.

Study Notes

Firm's Profit Maximization in Monopoly

  • The goal of a firm is to maximize its profit.
  • The firm decides how many workers to hire based on production.

Cost Calculation

  • Initial cost is 1,000.
  • After 1 year, the cost is 500.
  • After 2 years, the cost is 2,000.
  • The present value of the total cost using a 10% discount rate is to be calculated.
  • The price of a specific service is decreased by 2%.
  • As a result, 4% more of the service is sold.

Consumer Theory

  • A consumer has a choice between three products: apples, oranges, and kiwis.
  • The consumer prefers kiwis over oranges and apples over kiwis.
  • If kiwis are not available, the consumer will choose based on the substitution rule.
  • The consumer's demand for a product is influenced by the price of other products.

Inferior Goods

  • Jóna's income increased by 15%.
  • As a result, Jóna's cinema trips decreased, but her theater trips increased.
  • In Jóna's eyes, cinema is an inferior good.

Production Function

  • A firm decides to increase production by 50% by increasing all production factors.
  • As a result, production increases by 45%.
  • The correct statement about the production function is to be determined.

Gini Coefficient

  • If the Gini coefficient is 1, then...

Test your understanding of perfect competition and monopoly markets in microeconomics. This quiz covers the key concepts and characteristics of these market structures. Evaluate your knowledge of the advantages and disadvantages of each market structure.

Make Your Own Quizzes and Flashcards

Convert your notes into interactive study material.

Get started for free

More Quizzes Like This

Monopoly Market Structure
10 questions
Economía: Monopolio Puro
18 questions
Firm Growth and Market Structures
10 questions
CH SUM: MICRO ECONOMICS
204 questions
Use Quizgecko on...
Browser
Browser